ég bíð þín - vök lyrics
Loading...
andlega í skýjunum
leikand í rólunum
en þú situr fast á jörðini ofaní pollunum
ég rétti út hjálparhönd
ég lít framhjá því
hversu ráðviltur og fjarlægur
komdu hærra
komdu hærra
ég bíð þín
ég bíð þín
ég bíð
komdu hærra
komdu hærra
ég bíð þín
ég bíð þín
ég bíð
dag eftir dag ég get
ekki hjálpað þér
þegar þú hefur ekki neina stjórn á sjálfri þér
ég ber ei bæði tvö
þú togar á móti mér
stað þess að hjálpa mér
að hjálpa þér
Random Song Lyrics :
- 못된 년 bad bitch - hwaji lyrics
- spanish rose (re-recorded) - van morrison lyrics
- los coroneles (en vivo) - el komander lyrics
- as mina do kit - mc nego blue lyrics
- off white - unk mob lyrics
- fear factor - bonkaz lyrics
- cała reszta na serio [diox diss] - te-tris lyrics
- the city / london - tina dickow lyrics
- en mode freestyle - kacem wapalek lyrics
- wrzuć na luz - ćpaj stajl lyrics