gandreið - vetur lyrics
þeysist yfir frosna jörðina
fylg eftir skugga á himninum
ná ég verð þessum fjanda
áður en skjóti minn drepst
hún flýgur
með ofsa
í för
hún beislar
hún drepur
enginn fær
miskunn
hún beislar
inn í land
fjöllin
jökull
hún beislar
blóðslóð
móbarð
sandhóll
hún beislar
ég kem of seint
ég sé blóðið
ég sé líkin
börn og konur
og tættir menn
og rifin dýr
og brunnin hús
allt var lagt í rúst
hún flýgur
mergsýgur
tryllingur
hún beislar
máninn
lýsir
gandreiðin
hvað kemur nú
hrollurinn með
nístingskuldi
hlátrasköll óma um himin
þeysiferð yfir
frosna frón
eftirförin
til heljar og til baka
þeysist yfir frosna jörðina
fylg eftir skugga á himninum
ná ég verð þessum fjanda
áður en skjóti minn drepst
við ysta fjörð
við sjávar jörð
við hvítan svörð
ég stend með spjótið á öxl
hún lendir loks
gandur dauður er
glottið er stórt
með blóðugan kjaft hún hlær að mér
og sýnir sinn kraft
krefst sinnar fórnar
gefst ekki upp
en ég hleyp til hennar með spjótið á lofti
öskra til hennar
en hleyp á vegg
spjót mitt brotnar
og ég fell til jarðar máttlaus og frosinn
Random Song Lyrics :
- conversation - garren lyrics
- phoney - qantara lyrics
- loosen up - nicole cross lyrics
- i feel like i wanna cry - dweezil zappa lyrics
- verão - marco polo wohlke lyrics
- you'll be mine - michael learns to rock lyrics
- be all the glory - water's edge worship lyrics
- magnet - greencowme lyrics
- feared and respected - legz diamond & the purple gang lyrics
- triad guap - creep hustlin lyrics