lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

drífa - veðurguðirnir lyrics

Loading...

hún heitir drífa, og hún er með mér í þýsku
ég  held hún hafi ekki hugmynd hver ég er
hún  klæðist engu, nema því sem er í tísku
og hún lyktar alveg eins og vera ber

hey þú, þú þarft að vita…

að  það eina sem hún elskar
eru  partýstand og pelsar
og fötin sem hún fær í vero moda

og  það eina sem hún fílar
eru bloggsíður og bílar
og menn sem eiga kompaní og kvóta

en það er ekki ég
en  það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég

því ég á volvo sem er kominn vel á aldur
en hann virkar alveg sama hvert ég fer
en sá sem drífa er að deita heitir baldur
og hann fer illa í taugarnar á mér

hey drífa þú þarft að vita
ég verð að fá smá bita!

en það eina sem hún elskar
eru partýstand og pelsar
og fötin sem hún fær í vero moda

og það eina sem hún fílar
eru bloggsíður og bílar
og menn sem eiga kompaní og kvóta

en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég

nana nanana nana
nanana nana nanana naaa

..:en það eina sem hún elskar
eru partýstand og pelsar
og fötin sem hún fær í vero moda

og það eina sem hún fílar
eru bloggsíður og bílar
og menn sem eiga kompaní og kvóta:..

en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég
en það er ekki ég

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...