vildi að þú vissir - valdimar lyrics
[verse 1: valdimar]
einsamall
ég festi fót á bremsunni
og búinn að læsa hurðinni
gefðu mér frið
falleg orð
og ráðleggingar duga skammt
en gefstu ekki upp á mér strax
stöldrum við
sjálfsblekking
sem sýkti allar hugsanir
og gjá milli okkar stækkaði
og stækkaði
[chorus: valdimar]
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
[verse 2: valdimar]
þú vildir vel
og sýndir oft gott fordæmi
en ég þoldi illa gagnrýni
og bremsaði
og ég sýni
ekki í verki að ég er
þakklátur að þú sért hér
og loka á þig
[chorus: valdimar]
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
ég vildi að þú vissir
skugginn á ekki að falla á þig
þetta er vandi sem er minn
ooooo…
[outro: valdimar]
ég heyri bank
og sé þig hanga á húninum
er búinn að týna lyklinum
allt er í lás
Random Song Lyrics :
- journey - strawberry girls (jpn) lyrics
- i faked it-my name is - ranipla lyrics
- rock, paper, strippers! - teezo touchdown lyrics
- пууууф (puuuuf) - qwolen lyrics
- pussy khan - black zang lyrics
- notes - dacdplays lyrics
- hun vil ha - jon ranes lyrics
- microwave interlude - ikaabeille lyrics
- jaded - che lingo lyrics
- bajo las estrellas - franco b lyrics