poppa - ungi besti & milljón lyrics
[chorus]
ullarsokkar ofan á ullarsokka ofan á ullarsokka
stíllinn ykkar er á undanhaldi, tími til að stoppa
minn stíll er á undan sinni samtíð og hann er að poppa
sama hvort ég er að sofa eða skokka, ég er með
ullarsokka ofan á ullarsokka ofan á ullarsokka
stíllinn ykkar er á undanhaldi, þið ættuð að stoppa
minn stíll er á undan sinni samtíð og hann er að poppa
hann er að poppa, hann er að
[verse 1: ungi besti]
daglega tek ég við hótunum (hótunum)
mér er samt hlýtt og mér hlýjast á fótunum
fæ þetta frítt strax og það kemur af prjónunum (prjón’etta)
séns að ég bíði eftir jólunum (sénsinn)
svo þau senda á mig sokka í póstinum
tvö pör á mánuði
ég er ekki megas en spáðu í mig
vasinn minn þykkari en hárið mitt
hárið mitt þykkari en skrápurinn
skrápurinn þykkari en jakkinn minn (jakkinn minn)
hann er sko þykkari kápan mín (kápan mín)
svo þykkur, hann kemst ekki í skápinn minn
hann er næstum jafn þykkur og
hausinn á fólki sem er að ónáða mig (hættiði)
því þau koma til mín og þau blaðra blaðra (bla bla bla bla)
og ég gef í skyn að þau ættu að fara fara
en þá neyða þau mig til að tala
(ég skal tala tala tala tala tala tala)
allt sem þau segja
fer inn um eitt eyrað
og rakleiðis út um hitt
ég er með hugann við útlitið
ég er að hugsa um lúkkið mitt
[chorus]
ullarsokkar ofan á ullarsokka ofan á ullarsokka
stíllinn ykkar er á undanhaldi, tími til að stoppa
minn stíll er á undan sinni samtíð og hann er að poppa
sama hvort ég er að sofa eða skokka
ég er með ullarsokka ofan á ullarsokka ofan á ullarsokka
stíllinn ykkar er á undanhaldi, þið ættuð að stoppa
minn stíll er á undan sinni samtíð og hann er að poppa
hann er að poppa, hann er að
[verse 2: ungi besti]
fer aldrei einn inná klósettið
af því að ég vil fá hrós
eftir hvert skipti sem ég geri stórmerki
ég bara óx aldrei upp úr því (upp úr því)
áminsann, afsakið bullið í (bullið í)
mér, ég er á fullu í rullunni (rullunni)
hef engar krónur í buddunni (buddunni)
veist að ég vinn fyrir evrunni
ég fer í taugar á senunni
geri ekki normið, þau efast mig
þekkja ekki orðin þau fela sig
lítandi út eins og franklín í skelinni
þau bara kveikja ekki á perunni (perunni)
fer mínar leiðir og geri mitt
ég hl-staði á það sem þú gubbaðir út
og það hljómaði slappara en kvefið mitt
sjáðu mig slappa ef með teið mitt (sjáðu mig)
sjáðu mig kúra
sjáðu mig dansa (sjáðu mig)
sjáðu mig snúa
sjáðu mig tvista
sjáðu mig tjútta
sástu mig áður?
sjáðu mig núna
þú átt bágt með að trúa, ég er á bát eins og skúta (ég er á bát)
ég er á sjónum að sigla, þú ert í lauginni að kúka (ég er að sigla)
ég er betri ekki ljúga – ég er tanni, þú ert túpa (reyndu ekki að ljúga)
kannski báðir frekar slæmir en ég samt skárri en þúúúú
þú færð þetta lag á heilann þinn
ég er veikur, enginn veikari (það er enginn veikari en ég)
þegar tekinn, ekki reyna við (mig)
ég er ekkert lamb að leika við
og þú veist að þegar að þau gera unga besta bíómynd
þá mun helga braga leika mig
og ef einhver gerði bíómynd um þig
þá myndi enginn mæta
[chorus]
ullarsokkar ofan á ullarsokka ofan á ullarsokka
stíllinn ykkar er á undanhaldi, tími til að stoppa
minn stíll er á undan sinni samtíð og hann er að poppa
sama hvort ég er að sofa eða skokka
ég er með ullarsokka ofan á ullarsokka ofan á ullarsokka
stíllinn ykkar er á undanhaldi, þið ættuð að stoppa
minn stíll er á undan sinni samtíð og hann er að poppa
hann er að poppa, hann er að
[outro]
poppa poppa poppa poppa (poppa poppa poppa poppa)
poppa poppa poppa poppa (poppa poppa poppa poppa)
poppa poppa poppa poppa (poppa poppa poppa poppa)
poppa poppa poppa poppa (poppa poppa poppa poppa)
poppa poppa poppa poppa (poppa poppa poppa poppa)
poppa poppa poppa poppa (poppa poppa poppa poppa)
poppa poppa poppa poppa (poppa poppa poppa poppa)
poppa poppa poppa poppa (poppa poppa poppa poppa)
Random Song Lyrics :
- ajan sisällä - pepe willberg lyrics
- troublemaker - trey lewis lyrics
- en el pasillo - c-konflicto lyrics
- бесится (gets mad) - budsoboy lyrics
- khuda kare ke mohabbat mein - pankaj udhas lyrics
- пацаны мечтают (a boy's dream) - nю (numusic) lyrics
- tourniquet (demo 7.24.02) - evanescence lyrics
- ток$ичен (toxic) - boyshy lyrics
- şaşkın - wegh & erkin koray lyrics
- нефор жидкий (nephor liquid) - gus08play lyrics