vorvísur - steindór andersen lyrics
Loading...
slær á hafið himinblæ
hyllir undir dranga
geislum stafar sól á sæ
signir grund og tanga
út með sænum einn jeg geng
að er hrannir falla
heyri’ í blænum hörpustreng
hafmeyjanna gjalla
við þann óminn eyk jeg spor
út við svarta dranga;
það eru hljómar þínir, vor
þeir til hjarta ganga!
(blessað vertu og velkomið
vorið yndisbjarta
þú, sem allt af fró og frið
fyllir sjerhvert hjarta!)
Random Song Lyrics :
- berceni progresu' - cedry2k lyrics
- sojourn - tears of mars lyrics
- the man - paul mccartney lyrics
- don't believe the heights - beast lyrics
- let it bang - grip grand lyrics
- bota fuego - mau y ricky & nicky jam lyrics
- boy like you - single version - charlee lyrics
- medley (yell help/wednesday night/ugly) - elton john lyrics
- table top joe - tom waits lyrics
- crispy hunneds - dj naim lyrics