það snjóar - sigurður guðmundsson lyrics
Loading...
nú held ég heim á ný
þó heldur sé hann kaldur
og þó bæti bylinn í
og bíti frostið kinnar mér sem kaldur
nú held ég heim á leið
þó heldur sé hann napur
og þó gatan enn sé greið
þá geng ég hana ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin felur sporin mín
ég geng um hjarnið ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin
felur sporin mín
Random Song Lyrics :
- buqamama eduze - nkosazana daughter, mashudu & kabza de small lyrics
- outta here (simlish version) - esmée denters lyrics
- near you - angeldustt lyrics
- moral of the story (acoustic + orchestra) - paint lyrics
- follow you (live in vegas) - imagine dragons lyrics
- somebody i'd die for - koste lyrics
- rissian scam (русский скам) - zaharkax,kakoytonn lyrics
- her darkest hour - kele lyrics
- get back your fight - sarah reeves lyrics
- tell me sometimes - frigidaire tango lyrics