![lirikcinta.com](https://www.lirikcinta.com/statik/logonew.png)
dauðalogn - sigur rós lyrics
Loading...
heimur hljóðlátur
hreyfist ei hár höfði
hljómar grafarþögn
enginn vaknaður
enginn taktur hraður
algert dauðalogn
inn á við held ég
viðarglætur birta bál
einn með mér sjálfum
anda inn anda frá
viðáttan er greið
ferðamönnum og mér
fyllir fjallasal
klettar bergmála
bergmálar í höfðum
úti dauðalogn
inn á við held ég
viðarglætur birta bál
einn með sjálfum mér
nú sit ég með fast land undir fót
morgunin mætir
með sitt logn á mót storm
og nú gárast yfirborðin
og nú brjótum við dauðalognið
Random Song Lyrics :
- double o intro - benny troung lyrics
- war is a science - revival cast of pippin lyrics
- diss-like - batyt x f0x lyrics
- automatic mama - don gibson lyrics
- russischer reggae - nina hagen lyrics
- sheesha - lourance chahal (feat. iam avraj) lyrics
- indomable - wiso rivera lyrics
- warum kannst du mich nicht lieben? - mozart! das musical lyrics
- star - rojuu lyrics
- a.k.a - paulo higashi lyrics