leiðina heim - saga matthildur lyrics
manstu öll árin, sem liðu eins og hraðspóluð bíómynd?
í slow*mo öll tárin, sem söfnuðu skýjum í koddann minn
ég óska mér, að þú sért leiðari en ég
og þú munir öll árin sem liðu eins og hraðspóluð bíómynd
hvað verður um hjörtun sem brotnuðu í okkur tveim
eiga þau sama stað, týnast þau sama hvað?
hérna í fangi þér, eigum við kannski sjens
reyna að finna, finna, finna
leiðina heim
leiðina heim
manstu öll kvöldin, sængin var vopnið gegn vetrinum
og síðasta nóttin, í bílnum sem mótmælti árunum
ég óska mér, að þú sért leiðari en ég
og hugsir um kvöldin, án þín sængin tapar í kuldanum
hvað verður um hjörtun sem brotnuðu í okkur tveim
eiga þau sama stað, týnast þau sama hvað?
hérna í fangi þér, eigum við kannski sjens
reyna að finna, finna, finna
leiðina heim
leiðina heim
ég vil þér allt það besta en ég hef það allra verst ef það er ekki hér
hér hjá mér
ertu búinn að gleyma eða ertu еnn að reyna hugsa ekki um mig?
hvað verður um hjörtun sеm brotnuðu í okkur tveim
eiga þau sama stað, týnast þau sama hvað?
hérna í fangi þér, eigum við kannski sjens
reyna að finna, finna, finna
leiðina heim
leiðina heim
leiðina heim
leiðina heim
manstu öll árin sem liðu eins og hraðspóluð bíómynd?
Random Song Lyrics :
- dödsångest - mörker lyrics
- little drummer boy - gentri lyrics
- my damn scars - scott weinstein lyrics
- island on your mind - trf rave factory lyrics
- pixel - nb9 (pol) lyrics
- dnd! - amigogetit! lyrics
- eat my sin - squealer lyrics
- to (tamed sessions) - dens (rock) lyrics
- far - jgreen lyrics
- perchten forest - idylll lyrics