lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

einn skóli á landinu - rjóminn lyrics

Loading...

[verse 1]
hver elskar ekk’ að vakna klukkan 6, fá sér kaff’ og smellu
taka strætó, lær’ í honum, spjall’ um pólitík við gellu
prófið er í fyrsta tíma, læt það ekki stoppa mig
í latínusögnunum, það mun sko enginn toppa mig

ég verð hæstur í bekknum á háum stall
og daglega toppa mig þúsundfallt
ég stunda smá sifjaspell, sendekki sms
lær’ alltaf heima og glími við stress

hérna líður mér ekki vel
ég á ekki heima hér

uuu, af hverju mr?
já, mamma var í læknisfræðinni
og hún sagði að mr væri langbesti grunnurinn
pabbi var líka í mr
og hann sagði alltaf að það væri bara einn skóli á landinu

[chorus]
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara motherf-cking einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara motherf-cking einn skóli á landinu

[verse 2]
þegar ég samt pæl’ í því þá fíla ég samt ekki að reykja
hata strætó elska að sofa, því ég ætla ekk’ að neita
ef ég þarf að mætí annað próf þá mun ég drepa mig
filios meos interficet in cerebro langueo

mig langar svo mikið að komast burt
hvað get ég þá annað gert en þig spurt
gerðu það hermes hjálpaðu mér
og ég mun ávallt fylgja þér

hérna líður mér ekki vel
ég á ekki heima hér

finnst mér leiðinlegt í mr?
nei, leiðinlegt er svo leiðinlegt orð
ég kýs heldur að nota orðið “ekki skemmtilegt”

[chorus]
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara motherf-cking einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara motherf-cking einn skóli á landinu

[bridge]
komið með mér
í heilsueflandi framhaldsskóla
draumahöll og fögur paradís
viljið þið að á ykkur sé hægt að stóla
í kjarna íslensks verzlunarlífs

[chorus]
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara motherf-cking einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara einn skóli á landinu
það er bara motherf-cking einn skóli á landinu

[outro]
verzló

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...