einn á bát - piparkorn lyrics
ég sigli ótrauður um höfin sjö
bátnum ræ ég aleinn
nýt friðsins, ég stjórna stefnunni
ég veit að leiðin er greið
í höfninni bíða góðir vinir
ég staldra við og segi hæ (takk fyrir síðast)
en þegar kvöldið klárast og ljósin slokkna
þá held ég einn út á sæ
(einn á bát)
hefur reynst mér bara nokkuð vel
(einn á bát)
en stundum velti ég því fyrir mér
(einn á bát)
hvort betra sé að eiga einhvern að
(einn á bát)
í þetta furðu langa ferðalag
árabáturinn minn rúmar tvo
en annað sætið er autt
ég horfi upp í alheiminn
og tunglið verður rautt
ó, vindurinn hvíslar stundum að mér
að ég sé á réttri leið
en svo herðir hann huga og skiptir um skoðun
og aldan verður reið
(ein á bát)
hefur reynst mér bara nokkuð vel
(ein á bát)
en stundum velti ég því fyrir mér
(ein á bát)
hvort betra sé að eiga einhvern að
(ein á bát)
í þetta furðu langa ferðalag
(einn á bát)
hefur reynst mér bara nokkuð vel
(einn á bát)
en stundum velti ég því fyrir mér
(einn á bát)
hvort betra sé að eiga einhvern að
(einn á bát)
í þetta furðu langa ferðalag
(einn á bát)
hefur reynst mér bara nokkuð vel
(einn á bát)
en stundum velti ég því fyrir mér
(einn á bát)
hvort betra sé að eiga einhvern að
(einn á bát)
í þetta furðu langa ferðalag
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
einn á bát
Random Song Lyrics :
- lost for words ft. dillanponders - troy junker lyrics
- good enough - jack moss lyrics
- never ending story - petz lyrics
- youngest child - gabriel sayer lyrics
- franklin county - balsam range lyrics
- don't care - bezopti lyrics
- sonic.exe - ll negar lyrics
- be my baby - billy cobb lyrics
- sagacidade - borges mc lyrics
- caos - féleex lyrics