![lirikcinta.com](https://www.lirikcinta.com/statik/logonew.png)
álfarann - patty gurdy lyrics
[verse 1: patty gurdy, patty gurdy & magga einarsdóttir]
undir klettinum drengurinn situr
og lætur sig dagdrauma dreyma
um stúlkuna sem hann elskar
svo kært, svo kært
í harmrinum á hún heimai
[verse 2: patty gurdy, patty gurdy & magga einarsdóttir]
það var á fallegri sumarnótt
þau hittust í fyrsta sinn
birtist hún honum svo
undurhljótt, undurhljótt
hún bauð honum með sér inn
[instrumental break]
[verse 3: patty gurdy & magga einarsdóttir]
drengurinn hikaði, til ótta fann
hann vissi hvað hamrarnir geyma
dimmur álfarann myndi lokast og
hindra hann, hindra hann
að komast aftur til síns heima
[verse 4: patty gurdy & magga einarsdóttir]
f*gur ljóminn af hennar ásýnd
blindaði unga drengsins vitund
hann gleymdi öllu um
mannanaheim, mannanaheim
og drukknaði í eigin hugsun
[instrumental break]
[outro: patty gurdy & magga einarsdóttir]
nú svifa þau í ljúfum dans
dóttir álfa og sonur manns
sonur konu sem nú
saknar hans, saknar hans
drengsins sem hvarf inn í álfarann
Random Song Lyrics :
- hip hop culture - sclaice lyrics
- camouflage - ridgio lyrics
- пагчик (plug) - lil skater lyrics
- cumbiatronik - bellakath lyrics
- unknown caller - seth òldsky lyrics
- be reckless - saimalik777 lyrics
- drums of liberation - themanbehisla lyrics
- waterboarding at guantánamo bay - impulse machine lyrics
- alas de algodón - vainica doble lyrics
- don't be an opp ii - miles from kinshasa & knucks lyrics