sã³l - nydonsk lyrics
Loading...
fuglarnir fá sér kríu í laufguðum trjánum,
stíga ekki í vitið, skítugir á tánum.
fiðrildin breiða út vængi sína á förnum vegi,
fá flugu í höfuðið á góðum degi.
viðlag:
sól! bjóddu mér blíðu þína,
gefðu mér byr undir báða vængi.
vorboðar háloftanna,
fljúga í hópum um varplendi hugans.
smjörið drýpur af blómunum, vætla ofan í svörðinn.
gamli maðurinn fær sér vatn, & rotar vörðinn.
grasið teygir sig hátt til himna, grænkar & grær,
horfir á mig klámaugum klórar sér & hlær.
viðlag…
Random Song Lyrics :
- amor mio - dean martin lyrics
- halloween (came early) - pure october lyrics
- valparaiso - pauline croze lyrics
- il est là - noti lyrics
- архитектор (architector) - вышелизкомы (outofcoma) lyrics
- cualquier día como hoy - los pixel lyrics
- royal ak - sidoka lyrics
- perle im all - greeen lyrics
- моб (mob) - sonic (uglydawgsonic) lyrics
- blast off! - lil dub lyrics