ljsi skn - nydonsk lyrics
Loading...
á bak við hvern mann
ljósið skín.
hann gengur í myrkrið
yfir skuggann sinn.
svo snýr hann sér við,
ljósið skín,
hann gengur í birtu
yfirgefur skugga sinn.
halló bjarta tilvera mín,
hvar hefur þú verið?
ég beðið hef þín.
halló bjarta tilver mín,
dragðu frá tjöldin,
sem byrgja mér sín.
á bak við hvern mann
ljósið skín.
hann gengur í myrkrið
yfir skuggann sinn.
svo snýr hann sér við,
ljósið skín,
hann gengur í birtu
yfirgefur skugga sinn.
halló bjarta tilvera mín,
hvar hefur þú verið?
ég beðið hef þín.
halló bjarta tilver mín,
dragðu frá tjöldin,
sem byrgja mér sín.
Random Song Lyrics :
- no tomorrow freestyle w chaosysl - tenkay (rapper) lyrics
- ich bin nicht zu stoppen! - tkay (deu) lyrics
- karnaval (1) - nezih ünen lyrics
- not enough - mitsssugo lyrics
- come fai / quando - sina lyrics
- the ones that i love - mama's broke lyrics
- cautionary tale - okaykirk lyrics
- fortunes - bree da emcee lyrics
- napalm - kilxkarn lyrics
- ghost mode (summrs remix) - jsquad! (@lifejsquad) lyrics