lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

fluga - nydonsk lyrics

Loading...

litla flugan flögrar um
í lausu lofti.
litla flugan flögrar um
í huganum.
mig langar burt
mig langar, ó mig langar.
ofurlítil agnarögn
ýtti við mér.
ofurlítil agnarögn
og ævintýr.
ég ætla burt.
ég ætla, hvort ég ætla.
komið þið með
í ferðalag til f-gurlanda.
komið þið með
að kyssa sólina.
fólkið á tunglinu
tekur okkur opnum örmum.
komið þið með
já komið þið með.
litla flugan flögrar um
í lausu lofti.
litla flugan flögrar um
í andanum.
ég ætla burt
ég ætla, hvort ég ætla.
komið þið með…

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...