troðinn snjór - moses hightower lyrics
þú finnur varla nokkurn stað
nokkurn blett sem bragð er að
sem ekki hefur einhver snert
og jafnvel gert að sínum
ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó
mundu að enginn, fyrr en nú
markað hefur sömu spor og þú
með hverjum degi og hverri frétt
hverri bók sem færðu flett
þú klöngrast upp um fjarlæg fjöll
en finnur enga nýjamjöll
ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó
mundu að enginn, fyrr en nú
markað hefur sömu spor og þú
[instrumental bridge]
ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó
mundu að enginn, fyrr og nú
markar viðlík spor og þú
ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó
mundu að enginn, fyrr og nú
markar viðlík spor og þú
ef þig rænir hugarró
að troða bara troðinn snjó
mundu að enginn, fyrr og nú
markar viðlík spor og þú
Random Song Lyrics :
- vacation - mc csm 08 lyrics
- s kogo govorish - боро първи (boro purvi) lyrics
- ti amo, angelo - fernando express lyrics
- orion - breaking orbit lyrics
- callgirl - sinizter lyrics
- numbers - phoenix rivera lyrics
- speed racer - derby belser lyrics
- bring_me_home - rrotzer lyrics
- incarnate - tatum ultimatum lyrics
- a man in need of love - sandy posey lyrics