reynimelur - moses hightower lyrics
Loading...
ég vona að öllum heima heilsist vel
– þau hafi það sem skást, –
nema þessum þarna sem þig elta röndum á
út reynimel
rangeygir af ást
guð veit að ég vil allflestum vel
– vinarþel á nóg –
nema þessum þarna sem ég minntist á:
þeir mega á reynimel
koma sér í lóg
um dag þeir silfurtyngdir spjalla
og veg
og kannski skjallar einhver þig
ögn fallegar en ég
og þarna rís ein borgin enn
ólöguleg og grá
en heima skipta eflaust litum allir þeir
andans menn
er þig góna á
Random Song Lyrics :
- trying to remember who's not here - frostyn lyrics
- stay high again.. - brittany howard, fred again... & jay anonymous lyrics
- die sprache der enden - peterlicht lyrics
- i love u (i hate u a lot) - ashton zautke lyrics
- brass in pocket (live at itunes festival, london, 2014) - chrissie hynde lyrics
- chosen - reezill lyrics
- killmenow! - xpainwarriorx lyrics
- food for thought - bpndrix lyrics
- could finesse u - shy wynter lyrics
- i don't like me too - julia zubel lyrics