lítil skref - maria olafs lyrics
[verse 1]
tek lítil skref og reyni að gleyma
gleyma því sem þú sagðir
lítil skref og stari út í myrkrið
geng hægt í áttina frá þér
[pre-chorus]
eftir langri slóð, langri slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
[verse 2]
tek lítil skref en þegar ég horfi til baka
sé ég þig varla í fjarska
[pre-chorus]
sé bara langa slóð, langa slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
[pre-chorus]
eftir langri slóð, langri slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
Random Song Lyrics :
- diablo / te hablo - love yi lyrics
- a költő üzenete - kárpátia lyrics
- take me away - unequal lyrics
- 底無シ沼 sokonashi numa - 妖神楽 (ayakasi kagura) lyrics
- better without - matd (rap) lyrics
- bghigh akem hemmlegh - ali amran lyrics
- joyful, joyful, we adore thee - michael w. smith lyrics
- todo se tiñe de rosa (from "gypsy") - kika edgar lyrics
- te miro para ver si me ves mirarte - surfistas del sistema lyrics
- i got it - p4rkr lyrics