komdu í partý - mannakorn lyrics
Loading...
ég var að rúnta á ræfilslegum ford ´57
einmana í brakinu og klukkan orðin tvö
þá urðu á vegi mínum pæks ég veifaði upp á grín
þær sögðu komdu, komdu, komdu í partý til mín
veistu hvað ég gerði þarna á gamla fordinum
ég bauð þeim öllum þremur far og kveikti á kananum
ég spurði, hvert skal aka og hvort einhver ætti vín
þær sögðu komdu, komdu, komdu í partý til mín
við fórum svo í kyrrlátt hús og kveiktum þar dauf ljós
þær komu svo með brennivín og kókakóla í dós
þær klæddu sig úr hverri spjör og kneifðu þetta vín
þær sögðu komdu, komdu, komdu í party til mín
Random Song Lyrics :
- pop out ¿ - yung cummer lyrics
- claptrap - rubyred (aus) lyrics
- memories - hoseüberschuh lyrics
- soldier - billy gilman lyrics
- 君の声 (kimi no koe) - laputa lyrics
- pukaar - snappey lyrics
- outside the box - slvtn lyrics
- wie schön du bist (live 2015) - sarah connor lyrics
- ахуенный мэн (fucking awesome man) - вены (veni_band) lyrics
- revelry - happy anarchy lyrics