lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

​​sjálfsmynd (intro) - ​lúpína lyrics

Loading...

brosi brosi sem hvolfast fljótt
þeki fleti sem mér líkar verr
finn hjartað banka í fingrum mér
hví horfa allir í gegnum mig?

kann ekk’ að fela
kann ekk’ að vera
kann ekk’ að sýn’ að ég sé ekk’ að fíla
það sem þau eru að segja
það sem þau eru að gera

kann ekk’ að fela
kann ekk’ að vera
kann ekk’ að sýn’ að ég sé ekk’ að fíla
það sem þau eru að segja
það sem þau eru að gera

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...