hosiló - ljótu hálfvitarnir lyrics
barinn er lokaður og borgin ljót
biðröð í leigubílageðveikina
allt sem þú röltir liggur upp í mót
ekkert sem virðist þínar þrautir lina
áhyggjufullur skaltu fylgja mér
falin er hamingja í húsasundi
þú tapar víst varla því sem ekkert er
eltu mig pínulítinn spöl
hó, hó hó. komdu með mér í hosiló
í húsinu þar sem jónas bjó
hó, hó, hó, í hosiló
komdu með mér í hosiló
….
vantar þig fyllerí og félagsskap
fínasta landa eða hreinar meyjar?
í bítið þú getur fengið morgunmat
sem minnir á sveitina og bretlandseyjar
kaffið er rjúkandi og kjötið meyrt
klósettið teppalagt og stéttin líka
pusjó sem allir geta pruf*keyrt
og peningar liggjandi út um allt
hó, hó hó. komdu með mér í hosiló
í húsinu þar sem jónas bjó
hó, hó, hó, í hosiló
komdu í hosiló
….
hó, hó hó. komdu með mér í hosiló
í húsinu þar sem jónas bjó
hó, hó, hó, í hosiló
hó, hó, hó, komdu með mér í hosiló
komdu með mér í hosiló
í húsinu þar sem jónas bjó
hó, hó, hó, í hosiló
komdu með mér í hosiló
Random Song Lyrics :
- drowning - flame (sa) lyrics
- ╰། ◉ ◯ ◉ །╯its ok to eat the last oreo - funeralparty (rap duo) lyrics
- nobody fm - mamii lyrics
- she said - false ego lyrics
- jeri curl - cam o'bi lyrics
- i wanna do things for you - eddie floyd lyrics
- dark triad - kidcrusher lyrics
- never die - poetics lyrics
- sigo loco - lauty villalba lyrics
- can i rap (freestyle) - broke boi j lyrics