megabæt - lazytown lyrics
[verse 1]
tölvuskjánum á * er lífið leikur!
ljóst og tært og klárt * og ofurskýrt!
verst að okkar líf * er ekki tölvustýrt!
[pre*chorus]
það vantar á heiminn * eitt lipurt lyklaborð!
og líka pinna og mús!
[chorus]
gott cd drive! góður harður diskur!
án þeirra’ er ég * hvorki fugl né fiskur!
illa ég læt * ef mig vantar megabæt
gott cd drive! góður harður diskur!
án þeirra’ er ég * hvorki fugl né fiskur!
illa ég læt * ef mig vantar megabæt
(gott cd drive! góður harður diskur!)
(án þeirra’ er ég * hvorki fugl né fiskur!)
(illa ég læt * ef mig vantar megabæt)
[pre*chorus]
það vantar á heiminn * eitt lipurt lyklaborð!
og líka pinna og mús!
[chorus]
gott cd drive! góður harður diskur!
án þeirra’ er ég * hvorki fugl né fiskur!
illa ég læt * ef mig vantar megabæt
gott cd drive! góður harður diskur!
án þeirra’ er ég * hvorki fugl né fiskur!
illa ég læt * ef mig vantar megabæt
Random Song Lyrics :
- epoch (the living tombstone remix) - savlonic lyrics
- infinité ! - mohamed atik lyrics
- cores - lincon lyrics
- та самая... (are the one) - инсайдэд (1nsidead) lyrics
- impulse - threatin lyrics
- comment ça - joé dwèt filé lyrics
- fall together - thea gilmore lyrics
- skjulte budskaber - johnny books lyrics
- séance - scorpion child lyrics
- lost - saddiqythenyeguy lyrics