eyrún eydslukló - lazytown lyrics
Loading...
[verse 1]
ég er kölluð eyrún * eyðslukló
einhern veginn fæ ég aldrei nóg
þegar einhver aura gefur mér
út í sjoppu beina leið ég fer
og kaupi mér af karamellum nóg
lakkrísrör og fleira * langar samt í meira
ég er kölluð eyrún * eyðslukló
[verse 2]
sumum finnst ég kanski * leidinleg
langi mig í eitthvað, þá sníki ég
ég segibara: ‘gemmér gemmér aur
gemmér því að ég er alveg staur’
ég suða bara þar til guggna þeir
og enda með að hlaupa
* út í búð og kaupa
langar samt að kaupa * miklu meir!
[verse 3]
aurar sem ég eignast * hverfastrax
aldrei á ég neitt til * næsta dags
peninga er fáránlegt að fá
ef fær maður svo ekki’að nota þá
með aura mína ætta ég á sveim
peninga að spara * gеra bjánar bara
aurar eru til að * eyða þeim!
Random Song Lyrics :
- sweet release - devilskin lyrics
- avalanche - uclã lyrics
- la pinga ke te f#*k - yung beef lyrics
- like you said you would - llynks lyrics
- само собой (samo soboj) - ритмика (ritmika) lyrics
- highs and lows - brandon beal lyrics
- pick one - black iri$h lyrics
- dost nasihatı - ibrahim tatlıses lyrics
- duke of the depths - bones lyrics
- theme song (pachelbel canon) - peter schickele (comedian) lyrics