lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

dönsum - lazytown lyrics

Loading...

[verse 1]
komdu með í dag
um ævintýraslóð
og fljótlega þú sérð
lífsins sólarglóð

[pre*chorus]
hvert sem ég fer
þá finnst mér lífið allt brosa við mér
hvenær sem er
sjáum það lífið er framundan
höldum af stað

[chorus]
við dönsum vóaohoh
við stígum stökkvum af stað
við fljúgum
eins og fiðrildi ég svíf
oúohoh
ég elska þetta líf

[verse 2]
gul og rauð og blá
blómin opna sig
stór og agnarsmá
þau gleðja mig og þig
[pre*chorus]
hvar sem ég er
þá finnst mér tilveran brosa við mér
hvenær sem er
sjáum það lífið er framundan
höldum af stað

[chorus]
við dönsum vóaohoh
við stígum stökkvum af stað
við fljúgum
eins og fiðrildi ég svíf
oúohoh
ég elska þetta líf

[bridge]
þegar sólin sest
ég brosi bara og bíð
því á morgun kemur
veit ég kemur
bjartur og fallegur dagur á ný
við dönsum

[chorus]
við dönsum vóaohoh
við stígum stökkvum af stað
við fljúgum
eins og fiðrildi ég svíf
[chorus]
við dönsum vóaohoh
við stígum stökkvum af stað
við fljúgum
ég elska þetta líf

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...