lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

(heiðskírir himnar) - kef lavík lyrics

Loading...

[verse 1]
manstu eftir sumrinu
hverri einustu sekúndu
það entist í áratugi
að mér fannst
ég var hugsandi um þig og allt það
sem ég hafði eyðilagt
fyrir mér
fjögur um nóttina
og ég hringdi í þig
og ég sagði frá draugunum sem eltu mig
það er erfitt bara að vera manneskja
sem upplifir sársauka
og er alltaf að fela
fjögur um nóttina
er að hugsa um mig sjálfan
fyrst og fremst eigin ófullkomnun
gagnvart þér
það er erfitt bara að vera manneskja
sem reynir að læra eitthvað
og mistekst það
manstu eftir sumrinu?
því ég man það svo vel
og það gerir mig þakklátari
fyrir þig
það er erfitt bara að vera manneskja
sem elskar þig mikið
en nær ekki að sýna það
það er erfitt bara að vera manneskja
sem elskar þig mikið
en nær ekki að sýna það

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...