lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

frá munkafingrum í innri eyrun mín - kef lavík lyrics

Loading...

við vöxum villt
bálkennd og fljót
í vitlausa átt

erum úlfar*úlfar
hlaupandi yfir sléttu*sléttu
úr hörðu blóði*blóði
í eldum helvítis

hey
lastu allt það sem ég senti á þig?
varstu að hugsa um hvort að ég væri að nota eiturlyf
og gert það óvísvitandi?
hvítar álftir*álftir
fljúgandi í allar áttir*áttir
þær litlu línur*línur
af símanum hjá mér

held að það
það þreytist seint
eyðandi þér
dropar á stein

klórlykt*klórlykt
rísandi upp úr klúti*klúti
er ég tek línur*línu
af sálinni í þér

hey
sérðu heiminn þinn í réttu ljósi?
ef ég horfi nógu lengi er hann tilgangslaus
hann gerir ekkert fyrir mig

pöddur*pöddur
skríðandi yfir sandinn*sandinn
stórbrotið landslag*landslag
í auðninni eftir mig

mannleg náttúra
þú sleppir ef þyngdin er of mikil
fyrir líkamann
þreytist frekar seint
bara að horfa á þig
og hugsa um allt sem ég geri þér
sverðin frægin mín
mannleg náttúra
ljósbrotin á herðarblaðinu
heitar jarðsprengjur
heimurinn frá munkafingrum í innri eyrun mín
ójafnvægið virkar örvandi
ljótu örin þín
minna mig á
sverðin frægin mín
mannleg náttúra
ljósbrotin á herðarblaðinu
heitar jarðsprengjur
hеimurinn frá munkafingrum í innri eyrun mín
ójafnvægið virkar örvandi
ljótu örin þín
minna á mig það þreytist frekar sеint
þreytist frekar seint

ég breytist frekar seint

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...