svartagaldursrapp - kafteinn hafsteinn lyrics
1.vers
ég er rappari góður fanatískur óður
klikkaður í ljóðum dópaður af orðum
flæði mitt er blóðugt ábyrgt fyrir morðum
set lífið allt úr skorðum þvi ég er ekki eins folk er flest
sem þið munuð koma til með að sja fyrir rest
þegar að ég leggst á þessa senu eins og pest
skapa ótta og óróa banvænni en kóróna
hættulegri en ebóla skæðari en mongólar undir gengish khan
ég ferðaðist aftur í timann rændi móður hans
hneppti síðan i vændi seldi hundrað manns
slátra þessu bíti með flæðisorðarími rapps
hook x1
þetta er svarta galdurs rapp
þetta allra kaldasta
þetta er svarta galdurs rapp
þetta allra kaldasta
2.vers
meðan aðirir sofa rótt ég vakandi brýni
pennan minn mínar hugleiðingar saman týni set í ljós
inni í mér syngur vitleysingur eins og hjá sigurrós
náttúrunar barn ég var sеm kunni að tala við huldufólk
lærði hjá þeim hluti marga forna svarta galdra
sem að ekki þеkkjast v*n*lega meðal manna
ég særði upp gottskálk biskup hinn grimma
með klækjum mínum lævísum
mér umfyrir honum tókst að villa
leggja af velli og sigra
þannig komst ég yfir bók máttarnins sem heitir rauðskinna
hook x1
þetta er svarta galdurs rapp
þetta allra kaldasta
þetta er svarta galdurs rapp
þetta allra kaldasta
3.vers
með kylju máttarinns í hönd, hér mér enginn halda bönd
held mitt eigið formannskjör og hrifsa til mín öll þau völd
sokkinn djúpt í galdrabrölt ég skapa rapp ógnaröld
sem hin æðri máttavöld ég veiti makleg málagjöld
öllum þeim sem freista þess að steypa mér af stóli
mínum sem ég sit á fjallstindar toppi og tróni
skála í þeirra blóði og yrki um það í ljóði
kraftmeiri en allt sem jörðinn geimir í heimi þessum hreyfist
rosalega hreykinn enda fokkar enginn í svarta galdurs kafteini
minni þulu beiti (boom)
viti menn leikurinn hann breytist fljótt þessa rappara afgreiði
ég legg álög á þá um að þeir geti ekki rappað áfram
og ef þeir láta reyna á það þá fá þeir hjartaáfall
frá minni konungshöll kolgröf
mun ég drottna yfir okkar jörð
þangað til það koma ragnarök
já svona er nú svartagaldurskafteins sagan sögð
Random Song Lyrics :
- mother of all bombs - teamheadkick lyrics
- cliché - wale lyrics
- donde lo guardo - conchita lyrics
- free me (gula) - cooliecut lyrics
- a little ham - honey c lyrics
- so high - ruben lyrics
- day 1 - leslie grace lyrics
- swagmeoutdoe - dom o briggs lyrics
- inséparable(s) - anton serra lyrics
- full metal dummy - cemetery drive lyrics