kælan mikla - kælan mikla lyrics
Loading...
ég var eitt sinn barn, alveg eins og þið
en myrkrið gleypti mig alla
lét mig falla í nýstingskalt tómið
fraus, en nú er ég laus
ég er rödd sem var bæld niður í hundruði ára
af kuldanum kvödd í holdgervi tára
kökkul í háls, en nú er ég frjáls
og ég frýs ykkar brothættu sálir
er ég rís upp úr öldunum, hál eins og ís
brjáluð og brýst út í brimkenndan dans
ég er ekki lengur hans
ég er kælan mikla
komin á kreik, í kvikyndisleik
gerð til að kvelja, meðal manna dvelja
er ég frysti, rist´ykkur á hol
mála bjarta veröld ykkar svarta
ég er kveðskapur brotinna hjarta
ég er kælan mikla
ég er kælan mikla
Random Song Lyrics :
- невыносимо приятная боль (unbearably pleasant pain) - 541 lyrics
- better than the rest - cardboardboxarmy229 lyrics
- 100 roses - hassy lyrics
- ansiedade - gondim lyrics
- lucid dreams [freestyle] - kid c. lyrics
- second opinion - bloxx lyrics
- crying in designer clothes - yung shame lyrics
- baba theme - revant shergill lyrics
- ead - jluch/grigovor/gena lyrics
- bragim - ברגים - gcg737 lyrics