lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

herbergið - jóipé lyrics

Loading...

[hook]
manstu mig? og herbergið
ég man þig, alla tíð
hvað með þig? ertu þú til?
veistu það? ég sakna þín

[verse 1]
tímar breytast, maður með og
sama hvert sem tíminn fer
hann þeyttist áfram
en ég verð eftir hér
man það í rauðu ljósi
undir rós við tvö
en þykjast þrír þá vita
hún felldi öll sín blöð
við leitumst að leyni leiðinni á leiðinni heim
okkur leiddist ekki, vorum feimin fyrst
en svo dreymin, að heimurinn breytist
þær fíla mig meira en ekki
vorum mein, full af meiningu, lífsins smekki
eins og tveir vinir leitandi af lífsins merki
út í geim síðan heim undir reyf og kerti
gleymist seytandi breim og snerting
elska mig, еlska mig ekki
elskar að hafa mig, hafa mig ekki
bakinu dapur ég tala við vegginn
framan mig, kalt gólf, blaðið og еggin
manstu ekki mannganginn?
farinn og finn ekki leikinn
í herbergi tómu
fjór veggja innganginn, skrítið í tóminu
finnst enginn þekkja mig
einmana inn sem að tilkynnta blekkingin
[verse 2]
tímar breytast og maður með og
sama hvert tíminn svo fer
þeyttist áfram
tíminn til komin að
við skiljum það eftir hér
því að, lífið það skiptist í parta
sólin og myrkrið svarta
baugdráp fingur finnst inni skarta
regnboga stjarna og fiðrildi í hjarta

[hook]
manstu mig og herbergið?
ég man þig, alla tíð
hvað með þig? ertu þú til?
veistu það? ég sakna þín
manstu mig og herbergið?
ég man þig, alla tíð
hvað með þig? ertu þú til?
veistu það? ég sakna þín

[chorus + hook]
gönguleið á bakvið gluggann
þær ná mér ekki í þetta sinn
og ég er vakandi eins og uglan
munt þú lesa mig í svefninn?
gönguleið á bakvið gluggan (manstu mig og herbergið?)
þær ná mér ekki í þetta sinn (ég man þig, alla tíð)
vakandi eins og uglan (hvað með þig? ertu þú til?)
munt þú lesa mig í svefninn? (veistu það?)
[outro]
(elska mig, elska mig ekki
elskar að hafa mig, hafa mig ekki)
elska mig, elska mig ekki
elskar að hafa mig, hafa mig ekki
(elska mig, elska mig ekki
elskar að hafa mig, hafa mig ekki)
elska mig, elska mig ekki
elskar að hafa mig, hafa mig ekki

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...