06:57 - jóipé x króli lyrics
ég er búinn með öll spilin
mun einhver syngja flott til mín?
bið um einn lítinn óskastein
mun einhver syngja flott til mín?
fyrirgefið allir en ég stend alveg á brúninni
tilhugsunin um það að hoppa af er ekki útrunnin
skilja eftir allar mínar skuldir og skyldur
skilja eftir tengingar og löngu útdauðar bylgjur
því ég skulda fólki miklu miklu meira en pening
ég skulda ást og umhyggju og líka; (skilning-rs-ðil?)
hef mikla ástríðu að gefa, er löngu búinn að eyða henni
orkan sem að fór í það að vaka langt á nóttunni
en ég elska fullt af fólki, sem veit bara ekki af því
svo loksins þegar ég hrasa hef ég engann til að halda í
búinn að brenna allar brýr, búinn að spila of lengi karakter
horfi í smá stund og finnst spegilmyndin mín skammarleg
ég leita í hluti sem ég sé eftir þegar þeir klárast
held ég þurfi að setjast niður áður en ég brjálast
er ekki að biðja neinn um að þykjast skilja vel
ég hef enga ást að gefa því ég finn hana ekki í sjálfum mér
ég er búinn með öll spilin
mun einhver syngja flott til mín?
bið um einn lítinn óskastein
mun einhver syngja flott til mín?
(fade out)
mun einhver syngja flott til mín?
ég er búinn með öll spilin
mun einhver syngja flott til mín?
bið um einn lítinn óskastein
mun einhver syngja flott til mín?
Random Song Lyrics :
- crossroad - au5 lyrics
- mundo dos sonhos - dexter 8° anjo lyrics
- solo freddo - double damage lyrics
- pakman - donnie (nl) lyrics
- a good man is hard to find - alberta hunter lyrics
- it's alright [lyrics] - l.a.h. (french) lyrics
- spotlight on the victor - conrad keely lyrics
- a mi madre - mon laferte lyrics
- an island - clara-nova lyrics
- remaja - hivi! lyrics