þegar allir eru farnir - ízleifur lyrics
[intro]
þegar allir eru farnir þá kem ég
þegar allt sníst á hvolfi þá finn ég mig
[verse 1]
þunglyndur, er ég brotlentur
ég sem hélt ég væri alltaf skotheldur
langt leiddur, hausinn útkeyrður
ég er ekki fullkominn ég man lengur
ætla að komast í gegnum það
þú veist ég ger’etta daglega
góðar og slæmar minningar
veit að ég var oftast ekki þar
ekki sá sem að ég var
[verse 2]
rúnt’um ég tal’ekki um það sem ég hugs’um
ég er ungur ég er fullur af kvíða
sh*t hvað tíminn er lengi að líða
en ekki með þér
veit ekki hvað er að mér
þegar ég hélt ég gengi vel
[chorus]
þúsund vandamál
ekkert samt til að tala um
ég ætla að gleyma mér ón’í glasinu
ég fer út, til að anda smá
týndur en ég er á leiðinni
vona’ð hún sé ekki að reyn’að playa mig, já
[verse 3]
ég var tilbúinn að deyja fyrir þig
ég lét allar þessar b*tches eiga sig
nota eiturlifin til þess að deifa mig
ég veit það er engin hjálp á leiðinni
lít til baka á árin
sem ég faldi tárin
vinir orðnir fáir
kannski er ég löngu dáinn
[chorus]
þúsund vandamál
þegar allir eru farnir þá kem ég
ég fer út, til að anda smá
þegar allt sníst á hvolfi þá finn ég mig
þúsund vandamál
þegar allir eru farnir þá kem ég
þegar allt sníst á hvolfi þá finn ég mig
þúsund vandamál
[outro]
þett’er ízleifur
Random Song Lyrics :
- towel - rainy day crush lyrics
- frío de madrugada - aczino lyrics
- pretty gyal(explicit video lyrics) - michalbwoy lyrics
- just we (feat. jordan occasionally) - mak ro (duo) lyrics
- never knew love - riton & belters only lyrics
- curtains - will myatt lyrics
- aua - qpid & gringo lyrics
- buster - ross lupino lyrics
- breathe - zack bia & sainte lyrics
- 4:00 am en santiago - bro.uke lyrics