lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

ólafur liljurós (olaf lilyrose) - icelandic folk song lyrics

Loading...

ólafur reið með björgum fram
villir hann
stillir hann
hitti’hann fyrir sér álfarann
þar rauður logi brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram

þar kom út ein álfamær
villir hann
stillir hann
sú var ekki kristni kær
þar rauður logi brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram

“velkominn ólafur liljurós!
villir hann
stillir hann
gakk í björg og bú með oss”
þar rauður logi brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram

“ekki vil ég með álfum búa
villir hann
stillir hann
heldur vil ég á krist minn trúa”
þar rauður logi brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram
hún gekk sig til arkar
villir hann
stillir hann
tók upp saxið snarpa
þar rauður logi brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram

saxinu hún stakk í síðu
villir hann
stillir hann
ólafi nokkuð svíður
þar rauður logi brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram

ólafur leit sitt hjartablóð
villir hann
stillir hann
líða niður við hestsins hóf
þar rauður logi brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram

ei leið nema stundir þrjár
villir hann
stillir hann
ólafur var sem bleikur nár
þar rauður logi brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram
vendi ég mínu kvæði í kross
villir hann
stillir hann
sankti maría sé með oss
þar rauður logi brann
blíðan lagði byrinn undan björgunum
blíðan lagði byrinn undan björgunum fram

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...