hafið yfirþyrmandi - hræ (iceland) lyrics
Loading...
rís upp úr djúpinu, fullur af sinni heift
svörtu öldurnar streyma að þér
kæfa þig, þar til þú ei öskrar meir
þar til þú verður blár og uppblásinn
krýndur þara og salt froðu
með rennandi óveðrinu
steypir sér í gegnum búk þinn
springur þig og ekki bólar á meir en bullandi blóðugri hræi
sendir sálir dauðra sjómanna til botnsins
aðeins til að vera gleyptir af óendanlegu vatni
gleymdar sálir sem nærast á þér
þar til ekkert eftir er af þér
nema sjórinn sjálfur
hið mikla líkklæði hafsins
breiðir yfir allt
Random Song Lyrics :
- ztart'inva$ion - destruct force lyrics
- i will not deny - yvette griggs lyrics
- justice in truth - brenda russell lyrics
- de eindeloze val van eva en adam - jacobus & walskoe lyrics
- daydream - caroline grace lyrics
- it was gonna be me - owen manure lyrics
- piercing - zeballos, ninja malo & el pretty lyrics
- freestyle la direction #1 - sofiane lyrics
- code_naja - xlucasxbadx lyrics
- slezi - thesolo lyrics