það á að gefa börnum brauð - hafdís huld lyrics
Loading...
[verse]
það á að gefa börnum brauð
að bíta í á jólunum
kertaljós og klæðin rauð
svo komist þau úr bólunum
[chorus]
væna flís af feitum sauð
sem fjalla gekk á hólunum
nú er hún gamla grýla dauð
gafst hún upp á rólunum
væna flís af feitum sauð
sem fjalla gekk á hólunum
nú er hún gamla grýla dauð
gafst hún upp á rólunum
[verse]
það á að gefa börnum brauð
að bíta í á jólunum
kertaljós og klæðin rauð
svo komist þau úr bólunum
[chorus]
væna flís af feitum sauð
sem fjalla gekk á hólunum
nú er hún gamla grýla dauð
gafst hún upp á rólunum
væna flís af feitum sauð
sem fjalla gekk á hólunum
nú er hún gamla grýla dauð
gafst hún upp á rólunum
Random Song Lyrics :
- fte - theylovepiet lyrics
- early morning ritual (live) - turnabout lyrics
- sækonungar - skald lyrics
- this is a terrorist song - deadpeace lyrics
- reflejo - kasi tr3s lyrics
- intro - shinigami/k lyrics
- teardrops / lord forgive my sins - yusifsavage lyrics
- blackout - moistbreezy lyrics
- kill bill remix - sean slick lyrics
- payback time - smiles records lyrics