ó, hvað ertu döpur reykjavík - gyfli ægisson lyrics
ó hvað þú ert döpur reykjavík
ég veit hvað er að angra þig
eitur rennur æðum þínum í
og engin lækni finnst
dópsalar, handrukkarar og fjandans barnaníðingar
ganga lausir þínum strætum á
reykjavík, reykjavík, fallega borgin mín
er ekki hægt að gera neitt í málinu?
dómstólarnir níðingar láta lausa hér
en heima gráta börnin, titrandi og hrædd
á meðan barnaníðingurinn hlær
ó hvað þú ert döpur reykjavík
ég veit hvað er að angra þig
í skólanum fá börnin engan frið fyrir eitursölunum
eitrinu er þar dreyft eins og það væri sælgæti
en heima situr eitursalinn og hlær
reykjavík, reykjavík, fallega borgin mín
er ekki hægt að gera neitt í málinu?
er spillingin orðin slík, að engin geti neitt
eins og köngulóarvefur sem enginn sleppur úr
ef hann bara vogar sér of langt
ó hvað þú ert döpur reykjavík
ég veit hvað er að angra þig
það þarf að stofna eina súpersveit sem tekur þessu á
eins og hina vammlausu sem aldrei létu múta sér
ó reykjavík þá verður þú aftur glöð
ó reykjavík þá verður þú aftur glöð
ó reykjavík þá verður þú aftur glöð
ó reykjavík þá verður þú aftur glöð
Random Song Lyrics :
- the gag - sage the gemini lyrics
- on my own - b.reith lyrics
- maly keda - mohamed el majzoub lyrics
- olhos castanhos - luísa sonza lyrics
- eterno presente - gabriel guedes de almeida lyrics
- and all the beautiful women in it - lana del rey lyrics
- still alive - romantic punch lyrics
- everything is alright - the glorious sons lyrics
- carmín - romeo santos feat. juan luis guerra lyrics
- mi vida - santos chavez lyrics