örmagna - friðrik dór lyrics
[intro]
[verse 1]
þarf að sleppa þér, leyfa tárunum að streyma niður kinnarnar á mér
þarf að finna til (mm) hreinsa sárin sem að gróa ekki
[pre*chorus]
brýrnar fyrir aftan mig, mitt eina ljós á framhaldið og nú er allt of seint að snúa við, því eftir stendur sárafátt að benda fingrum óréttlátt, svo sárt
[chorus]
þarf að komast niðrá jörðina, því ég er orðinn örmagna, já svo örmagna, stíg í gegnum þokuna, því ég er orðinn örmagna
þarf að komast niðrá jörðina, því ég er orðinn örmagna, orðinn örmagna, stíg í gegnum þokuna því ég er orðinn örmagna
[verse 2]
mun aldrei gleyma þér
mun halda fast í minningar sem fyrir lífstíð gafstu mér
því ávallt geymi ég á vísum stað í hjartanu
[pre*chorus]
brýrnar fyrir aftan mig, mitt eina ljós á framhaldið, og nú er allt of seint að snúa við, framundan er ótalmargt myrkrið líka stjörnubjart, svo bjart
[chorus + outro]
þarf að komast niðrá jörðina, því ég er orðinn örmagna, já svo örmagna, stíg í gegnum þokuna því ég er orðinn örmagna, þarf að komast niðra jörðina, því ég er orðinn örmagna, orðinn örmagna, stig í gegnum þokuna því ég er orðinn örmagna
Random Song Lyrics :
- combos - prisma multifrú lyrics
- el mundo real no es una opción - nuch el equilibrista lyrics
- murder monsoon - spark master tape lyrics
- tattoo - virginia da cunha lyrics
- i want you - barry white & glodean white lyrics
- hatfield - everything but the girl lyrics
- stop this on that side - naymon lyrics
- hot topic woman - the company band lyrics
- 5-10-15 - pezet/noon lyrics
- hoe hard je ook rent - jaap reesema lyrics