bakk on mæ bullsjitt - fribbi d lyrics
(verse 1)
ég er flottari en flestir
ég og gengið erum bestir
þegar þið komið í hfj
eruð þið fokkin gestir
gef út tvö lög í einu er engu gefinn
lögin eru double hitter eins og 9/11
ég er ballin eins og kevin í brooklyn
rúlla á kerru nissan leaf er fokkin revvin
allir sem vilja mig látinn
farið í röð í sama fokkin bátinn
verður engin kvöð svo
einn í einu tek ég ykkur öll
viltu vita hver er verstur? það er fribbi
veistu þú mátt sucka fokking typpi
ég er þreyttur á þessu sh-tti
þarf ekki að vera sá sem öllu breytti
eina sem ég vil er að vera bestur
forðast dönsku lestur
væri fínt ef röddin ekki brestur
ég verð með pac í liði
eminem uppá fokkin sviði
f-ck á diddy spái friði
ef ég er myrtur á lagi
púlla ég jesús, lifi og firei til baka
ekki séns á að þú munir vinna mig
getur kallað mig thanos b-tch
smelli fingrunum og
samkeppnin er farin, b-tch
(bridge)
je ég sé mig vantar meira fé
keðjur engar, apple úr og miðju stétt
vantar mig fleiri vandamál? kannski
en að bera rappið mitt við þitt
er eins og að bera saman stál við motherfokkin ál, bá
bakk on mæ bullsjitt marh sh-tt
hætti við að beefa við qvikk
þetter fokkit part 2 betra og klikk
n0bodys að beefa við mig gera mér grikk
(verse 2)
ég er kominn með barinn
nettur eins og f-ckin mclovin
fokk-m up hver er töfin
koddu með skóflu hér er gröfin
sem þú munt enda í ef þú dissar mig
fór til ítalíu og leigði hvítann renegade
þú ert jayz ég er eminem því ég er fokkin geit
ef þú vilt feature muntu enda með renegade
allir vita að ég rappa betur en þú mate
en gaur samt ekkert hate
kallaðu mig harvey því ég nauðga þessu beati
það er engin samkeppni fyrir mig fokkit
þótt ég sé bara meðalmaður skora ég buckets sviss
aldrei hefur komið betri emmsjé geiturnar farnar
nú er bara fribbi d er samt ekki delusional eins og lexi pic-sso
sker af mér eyrað vil ekki heyra í þér bro
þú ert meme eins og ricardo
áður en ég hl-sta á þig verð ég fyrir strætó
en samt sem áður er ég meðalmaður
svona 6 af 10 og graður
established 2003 þetta er réttur staður
eina sem ég er bestur í er rapp
koddu og testaðu í öðru er ég normal
stressaður, alltof vinalegur þannig mér fylgja engar gellur
(bridge 2)
je ég sé ég gæti verið betri
svo ég vinn á þessu projecti
líkist soldið tetris
þarf að setja rétta lagið á
réttum tíma en hvað er ég að reyna
ég er ekki sérstakur, ætti ég að hætta?
nei síðan ég var 5 lá ég um nætur og
óskaði þess að ég yrði frægur og
nú er ég með tækifærið þannig
ég ríf mig á fætur svo til að lifa
ég þurfi ekki bætur og skrái mig í leikinn
ég er ekki hræddur
Random Song Lyrics :
- bette davis eyes - kylie minogue lyrics
- cold blooded - eldorado red lyrics
- [french cover] build our machine - dagames covered by gamebreaker lyrics
- under the volcano - the pretty things lyrics
- fire - wild cub lyrics
- penny - misun lyrics
- in the pursuit of... - savvy aka asaviour lyrics
- the race - oh pep! lyrics
- friends at 15 - evan lyrics
- praia da barra - yung lixo lyrics