![lirikcinta.com](https://www.lirikcinta.com/statik/logonew.png)
tala saman - floni lyrics
[hook]
hringi í hana og spyr “hvert ertu að fara”
nóttin er svo ung gætum verið saman
þori ekki að vera ég sjálfur fyrir framan hana
rúlla mér eina og við byrjum að tala saman
hringi í hana og spyr “hvert ertu að fara”
nóttin er svo ung gætum verið saman
þori ekki að vera ég sjálfur fyrir framan hana
rúlla mér eina og við byrjum að tala saman
[verse 1]
allt sem að ég væri til í að geta tekið til baka
lifa gamla lífinu bara fyrir hana
tilfinningar sem ég er ekki að ráða við að hafa
horfa á hana, læt eins og ég sé að hafa gaman
sama tíma reyni alveg að vera saman
man þegar ég hafði ekkert nema ykkur strákana
allt þetta sem að þig dreymir um að hafaa
[hook]
hringi í hana og spyr “hvert ertu að fara”
nóttin er svo ung gætum verið saman
þori ekki að vera ég sjálfur fyrir framan hana
rúlla mér eina og við byrjum að tala saman
hringi í hana og spyr “hvert ertu að fara”
nóttin er svo ung gætum verið saman
þori ekki að vera ég sjálfur fyrir framan hana
rúlla mér eina og við byrjum að tala saman
[verse 2]
þangað til ég dey
ætla vinna allar nætur þangað til ég dey
veit að ég kem stundum seint heim babe
en þú veist ég elska líka þetta
já ég sé uppá toppin og hún er [?]
já ég sé uppá toppin og hún er [?]
[hook]
hringi í hana og spyr “hvert ertu að fara”
nóttin er svo ung gætum verið saman
þori ekki að vera ég sjálfur fyrir framan hana
rúlla mér eina og við byrjum að tala saman
hringi í hana og spyr “hvert ertu að fara”
nóttin er svo ung gætum verið saman
þori ekki að vera ég sjálfur fyrir framan hana
rúlla mér eina og við byrjum að tala saman
Random Song Lyrics :
- dip into my ride [bobby’s mix] - lighter shade of brown lyrics
- solo polyamorous [acapella] - lay on the pedal™ lyrics
- destined - kungg fuu lyrics
- byrdesdale garden city - fucked up lyrics
- pray 4 venezuela - francistyle lyrics
- i ain't tamed - lil hesitation lyrics
- what you really tell them - farah love lyrics
- do you love me - haine lyrics
- malá zem - hard rico lyrics
- intro iii [acapella] - lay on the pedal™ lyrics