bara í dag - emmsjé gauti lyrics
[verse 1]
einn á virk-m, einn af virk-m
úrið tikkar hægar þegar skortir birtu
ég veit að hver á að hugsa um sig en var að hugsa um þig
þegar þú hringdir í mig
missed call
og það var í dag
þorði ekki að hringja í símann ef hann myndi svara í hann
en ég veit ég verð að fá mér
þekki líkamann á þér eins og handabakið á mér
veit að ég er fokker, veit þú veist það pottþétt
hvernig gat það brotnað, hélt það væri skothelt
þegar allir hérna eru að reyna að greina mann
ég er bara að reyna að gleyma þér ég meina það
of mik!ll tími lagður út það verður enginn gróði
heyri kall úr fjarska en næ ekki að renna á hljóðið
skrítið hvernig fallegir hlutir þeir verða ljótir
þegar hljómurinn fallegur en síðar breyttist tónninn
[verse 2]
tís og nektarmyndir skemma fyrir
sms-in non stop við erum allt í einu pennavinir
scary, þú í hún og bara sögur
en ég mun halda áfram þetta er enginn svanasöngur
það er súrt að hugsa um gamla tíma og halda í þá
allt til staðar en það er samt eitthvað sem að vantar í mann
svo það er gamla gríman, whatup emmsjé
það er allt í góðu í góðu krúi erum kenndir
upp í háloftunum ég veit ekki hvar ég lendi
og reyni að skila ekki spilunum með tvo ása á hendi
leyfi loganum að lifa en varkár svo hann brenni ekki
ég er tómur svo ég feida, bið síðan að heilsa
held að þetta sé komið gott þarft ekki að segja meira
ekki hollt að staðna, verð að fara eitthvað
ég mun aldrei gleyma henni þó ég sé að reyna
Random Song Lyrics :
- que más pues - númana lyrics
- ##eternal - nineteenhunnid lyrics
- choice cowboy - kilo kish lyrics
- stay - tany flores lyrics
- get out my way - kwon ki baek (권기백) lyrics
- ned dont sip lean - wocky dave lyrics
- gönül oyunu (arabesk versiyon) - zeynep dizdar lyrics
- cowboy song (2003 demos remaster) - the brobecks lyrics
- greatness - billy fisherman lyrics
- fogo - פוגו - big sezo - ביג סאזו lyrics