guðs útvalda þjóð - egó (isl) lyrics
[verse]
likt og forðum að heiðnum sið
að brenna menn á báli
þeir herja á bæi, boða frið
með glampa af israelsku stáli
[verse]
í minningu milljóna gasdauðra manna
réttlæta morð á nýfæddu barni
heiminum vilja sina og sanna
að þeir séu guðs útvaldi kjarni
[chorus]
limlestir búkar
neyðaróp
fullorðin börnin ærir
logandi helvíti
sársaukahróp
saklausir skotnir á færi
[verse]
sandurinn geymir sólhvit bein
ryðgaðar striðsminjar
er ekkert eftir nema minningin ein
í loftinu dauðan þú skynjar
[verse]
í búðum flóttans lifir von
um frjálst palestínuríki
að þjóðin muni eignast einn daginn son
sem mun birtast í friðar liki
[chorus]
limlestir búkar
neyðaróp
fullorðin börnin ærir
logandi helvíti
sársaukahróp
saklausir skotnir á færi
[verse]
í búðum flóttans lifir von
um frjálst palestínuríki
að þjóðin muni eignast einn daginn son
sem mun birtast í friðar liki
[chorus]
limlestir búkar
neyðaróp
fullorðin börnin ærir
logandi helvíti
sársaukahróp
saklausir skotnir á færi
Random Song Lyrics :
- printmatic - soul position lyrics
- como um rockstar - rebeldes lyrics
- land of shadows - dj muggs vs. sick jacken lyrics
- at the moment - nadeah lyrics
- barrenkalle - m.c.d lyrics
- table periodic - li'l soul & mc grand ave. lyrics
- clout chaser - tiffany day lyrics
- incarcerators - el bandito lyrics
- this time - jayden lyrics
- hit the deck - outro - sway in the morning lyrics