meistari á skíðum - dyrdin lyrics
ég hitti hann
í bláfjöllum einn bjartan dag
útitekinn með kolsvart hár
töffaraglott á vörunum
hann ruddist fram
fyrir mig við skíðalyftuna
ógeðslega öruggur með sig
ég hélt að það myndi líða yfir mig
hann leit á mig
og ég roðnaði alveg niðrí tær
brosti til mín og bauð mér far
með sér í lyftunni upp á topp
hann sagði mér
að hann væri skíðakennari
myndi kenna mér bæði brun og svig
ef hann bara mætti kyssa mig
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
svo kysstumst við
og við þeystum saman hönd í hönd
niður allar bröttu brekkurnar
keyrðum niður gamlar kellingar
svo fór ég heim
og hann sagðist myndu hringja í mig
nú sit ég við símann svekkt og sár
það eru liðin tuttugu og fimm ár
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
Random Song Lyrics :
- bloody murdah - m.o.p. lyrics
- бич пакет (beach package) - мокери (moxckery) lyrics
- cura - goodfellas 4520 lyrics
- più forte - gionathan lyrics
- tranquila - sai lyrics
- raggamuffin - shy fx lyrics
- love me do (english ver.) - asc2nt (어센트) lyrics
- you can call weird al - apologetix lyrics
- postcards to heaven - lily meola lyrics
- mary anne - amen dunes lyrics