lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

aquaman - club dub lyrics

Loading...

[intro]
ra:tio~

[hook (x3)]
ég fór í sund í dag
ég er aquaman
ég fór í pottinn og það voru
ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö, átta, níu
stelpur ofan í
ég var einn, ég var einn

[verse 2]
ísbúðin til að kæla mig niður
ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö, átta, níu
tíu, ellefu, tólf ungar konur
ég var einn, ég var einn

[verse 3]
keyra heim og ég tek fram úr rútu
spotta eina, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö, átta
nei bíddu
eina, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö jú átta gellur
en ég var einn
:ég var einn ég var einn ég var einn já: (x3)
ég var einn ég var einn ég var einn

[verse 4]
lagstur á koddann
hvernig á ég að sofna?
ég tel endalaust af stelpum úti á túni að twerka
twerk, twerk, twerka
twerk, twerk, twerka
ég sé endalaust af stelpum úti á túni að twerka

[hook]
ég fór í sund í dag
ég er aquaman
ég fór í pottinn og það voru
ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, s-x, sjö, átta, níu
stelpur ofan í
ég var einn, ég var einn…

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...