endalausar nætur - buttercup (icelandic band) lyrics
[verse 1]
ég man eftir því að vera hér
ekkert líf til lengdar
eilífð virtist líða þangað til þú komst
þannig leið mér
ég hef gengið í gegnum alltof margt
gert ótal mistök
fortíð, allt þetta eftir að þú komst til mín
[chorus]
til hvers að lifa hér án þín?
til hvers að fara á fætur?
til hvers að lifa hér án þín?
endalausar nætur
[verse 2]
ég veit algjörlega ekki neitt
nema kannski eitt
án þín, þetta er allt innantómt
tapað, ef þú ferð
ég er sterkari sem aldrei fyrr
ekkert mig mun buga
þín ást er það eina sem ég þarfnast hér, inni í mér
[chorus]
til hvers að lifa hér án þín?
til hvers að fara á fætur?
til hvers að lifa hér án þín?
endalausar nætur
[instrumental bridge]
[chorus]
til hvers að lifa hér án þín?
til hvers að fara á fætur?
til hvers að lifa hér án þín?
endalausar nætur
til hvers að lifa hér án þín?
til hvers að fara á fætur?
til hvers að lifa hér án þín?
endalausar nætur
Random Song Lyrics :
- free my bruddas - bblasian lyrics
- your lowercase god - molly mcquillan lyrics
- look back in anger - tsushi mamire lyrics
- rompecabezas - el culto casero lyrics
- okreni jastuk - mile kitić lyrics
- пары (couples) - padillion lyrics
- little birds - tirolean tape lyrics
- rockstar - hardy lyrics
- luck bean - that 1 guy lyrics
- merchandice! - young gluk lyrics