tröllið - bubbi morthens lyrics
bræluúthald andskotinn sjálfur
eilíft basl og öldugjálfur
trollið þeir draga trollið þeir draga
alla daga.
bláar myndir og maturinn góður
maður lifandi er karlinn óður
trollið þeir draga trollið þeir draga
alla daga.
máfurinn er ljótur en múkinn er sætur
maggi djöfull er seinn á fætur
trollið þeir draga trollið þeir draga
alla daga.
tólf metra öldur brotna á brúnni
bræður ekki samt fara af trúnni
trollið þeir draga trollið þeir draga
alla daga.
dagur og nótt splæsast saman
spurningin er þetta gaman
trollið þeir draga trollið þeir draga
alla daga.
í land við höldum, hugsum um beðinn
hopp í rúmi þar liggur gleðin.
trollið þeir draga trollið þeir draga
alla daga.
aftur er haldið á hafsins námur
lífið er meira en frystigámur
trollið þeir draga trollið þeir draga
alla daga.
Random Song Lyrics :
- i'll be free - gallo lyrics
- on - kelly lee owens lyrics
- driving like maniacs - the pineapple thief lyrics
- suicide (new version) - d3ad_un1corn lyrics
- fight it back - roadhog lyrics
- lowkey - tillie x lyrics
- ernst des lebens - blindzeile lyrics
- qəmgin mahnı - elşad xose lyrics
- away from us all - algebra (band) lyrics
- tem que descer - raquel martins lyrics