frelsarans slóð - bubbi morthens lyrics
[verse 1]
sýndu mér frelsið flögrandi af ást
falið bakvið rimlana hvar sálirnar þjást
og nöfnin sem hjartað hafði löngum gleymt
haltu fast í drauminn sem þig hafði eitt sinn dreymt
[chorus]
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
[verse 2]
sýndu mér böðulinn sem blindan hefur reyrt
og boðorðin tíu sem engu geta breytt
hl*staðu á prestana sem bjóða blóðug svör
brosandi bjóða þér móður jörð sem gröf
[chorus]
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
[verse 3]
sýndu mér mæðurnar sem misst hafa von
hversu margar aldrei aftur fá að sjá sinn son
sýndu mér blóðvelli hvar bleyður standa vörð
um beinkrossa og frelsi, að friður ríki á jörð
[chorus]
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
[verse 4]
sýndu mér gjafirnar sem gefnar voru í trú
að gæfan fylgi barninu, að byssan yrði brú
sem síðan barnið gengi á, brátt færðu að sjá
byssumann og jólatré, þú þarft ekki að hvá
[chorus]
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
það fossar blóð í frelsarans slóð
en faðir það er vel meint
Random Song Lyrics :
- one life one show - fabio de vincente lyrics
- undercover cops - slimdan lyrics
- abigail - soccer mommy lyrics
- going my ↑ - up up girls (kakko kari) lyrics
- reverse - drama edit - - treasure lyrics
- even here even now (live) - lakewood music lyrics
- jet music - ohsmithhh lyrics
- zai elsukar - زي السكر - diana haddad - ديانا حداد lyrics
- 2学期サマーっ!! (2-gakki summer!!) - up up girls (2) lyrics
- tira o autotune pra cantar - isolas lyrics