lirikcinta.com
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

takk fyrir allt - briet lyrics

Loading...

[vísa 1]
nú er ég 25
og ég hleypt’ykkur inn
brosi fram á veginn
þó svo mín fortíð var grimm
lífið mitt er
sirkhús og bjarnarblús
finn alltaf fyrir þér
svo ég þarf mömmuknús
ég leitað demanti
og þú ert ljósberi í dimmum heimi

[fyrir*viðlag]
og þó ég sé einmana og þreytt
og svíði í sárin
vil ég engu breytt
því hvað get ég sagt annað en

[viðlag]
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt

[vísa 2]
finn alltof mikið
eða finn ekki neitt
veit hvað augnablikin
hverfa hratt* yfirleitt
ég og þú erum eitt
enn ég get ekki meira
því röddin þín nær inn
og orðin þín meiða
[fyrir*viðlag]
og þó ég sé einmana og þreytt
og svíði í sárin
vil ég engu breytt
því hvað get ég sagt annað en

[viðlag]
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt

[brú]
lífið mitt er
sirkhús og bjarnarblús
finn alltaf fyrir þér
svo ég þarf mömmuknús
ég leitað demanti
og þú ert ljósberi í dimmum heimi

[viðlag]
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
takk fyrir allt
[endir]
sama hvert ég fer
sama hversu langt
fjölskyldan er allt
það eina sem ég á
veit eg stoppa stutt
fer oft í ranga átt
ef ég kveð í nótt
þá kveð ég ykkur sátt

Random Song Lyrics :

Popular

Loading...