hanskahólfið - birgir hákon lyrics
[intro]
venjulegt fólk þekkir bara venjulega hluti
ég er ekki að fara skjóta ykkur en ég verð samt með hana hlaðna
[hook]
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
[verse 1]
ég er með tólið marh
ég gleymi aldrei tólinu
rúlla um í hverfinu
með hita í hanskahólfinu
þú að reyna fara ofar
fastur niðri á gólfinu
með töskuna á hjólinu
með hitan og ég smóka ykkur
ayy, ég er með hitan
ég er að hittan þar
svo margar hringar ég þurfti að fá mér ritara
var að kaupa nýja byssu
með nýjum miðara
þessir strákar svikarar
ég löngu búinn að vita það
litli drengur færðu þig
ég er að færa eiturlyf
þú ert leikari
þú ert hræddur við að meiða þig
þú vilt engan reyk við mig
þú veist ég myndi reykja þig
þú vilt enginn leiðindi svo ekki testa gengið mitt
[hook]
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
[verse 2]
ayy, er með hlaðna og mig hlakkar til
hlakkar til að hakka þig
vinir mínir bak við mig
þú ert svo mikið rusl
að ég þurfti að taka til
elska að þið hatið mig
múrstein beint í andlitið
ayy, gerir ekkert sem þú talar um
ertu ekki orðinn þreyttur á að vera aftastur
búinn að leggja inn vinnu var að harka fokking markaðnum
geri þesssa hluti drengur þú veist að ég stafla upp
ef ég púlla upp þá viljiði ekki vera hér
ég vinn en ekki á skrifstofu og þú ert ekki að vinna með
hoppa út, tók miljóin með, ég elska þetta reiðifé
geri bara mína hluti sama ef það er illaséð
[hook]
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
hiti í hanskahólfinu
það er hiti í hanskahólfinu
gleymi aldrei tólinu
það er hiti í hanskahólfinu
Random Song Lyrics :