má ég snúza meir? - biggi maus lyrics
Loading...
[verse 1]
mig dreymir ást
strýk yfir skuggabein
þar sem þú lást
liggur nú minning ein
[fyrir*viðlag]
afhverju þarf ég
að vakna upp frá þessum draum?
til vitundar um
að jafnvel minning deyr
[viðlag]
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
[verse 2]
mig langar svo að
eiga hér stund með þér
í vöku ertu horfin
í svefnrofi lifir enn
[fyrir*viðlag]
í draumnum get ég
snert og jafnvel lyktað af þér
séð augu þín brún
og baðað mig í þeim
[viðlag]
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
[brú]
svo man ég líka
allt sem þú sagðir
allt sem þú gerðir og skyldir eftir
[viðlag]
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
má ég snúza meir?
Random Song Lyrics :
- fool for love (strings version) - tara blaise lyrics
- rewind - lunar lyrics
- sod off - the very most lyrics
- keep on walking - liz b. lyrics
- they forgot - mental k lyrics
- ambulances - mallcops lyrics
- eu não vou perder a fé - banda fé-meninas lyrics
- infinito - manw (pt) lyrics
- i dig - leata galloway lyrics
- culona - original elias & daviles de novelda lyrics