vienna - ásbjörn lyrics
stakk’essu upp og ég tel þetta niður
kaupi svo flug til vienna
skransa svo burt í glænýjum bílum
woah, þetta er að venjast
stakk’essu upp og ég tel þetta niður
kaupi svo flug til vienna
aha aha aha
woah, hvað hún er góð
fullt af saklausu gellum
sem eru bad on the low
hún vill ekki tala við mig
hún vill bara tala við aðra
en hvernig hún horfir á mig
ég sver til guðs hún er að daðra
hún er alltof tæp
talar við alla strákana
en hún er my type
allir hérna eru að scoutana
en hún tekur eftir mér
spyr mig hvort ég vilji fara heim með sér
stakk’essu upp og ég tel þetta niður
kaupi svo flug til vienna
skransa svo burt í glænýjum bílum
woah, þetta er að venjast
stakk’essu upp og ég tel þetta niður
kaupi svo flug til vienna
aha aha aha
bad b*tch, hún er savage
heitir reyndar ekki sóley
en það skiptir ekki máli (yeah)
1, 2 já komdu núna með mér
ég get sýnt þér þessa staði
sem að þú hefur ekki séð
sjáðu, hér eru fullt af strák*m
og hún er sætasta stelpan hérna inni
já hún fær enga pásu
og alveg sama hvað gerist
þá verður hún alltaf hér
hún er instagram gella
sen að vill vera með mér
stakk’essu upp og ég tel þetta niður
kaupi svo flug til vienna
skransa svo burt í glænýjum bílum
woah, þetta er að venjast
stakk’essu upp og ég tel þetta niður
kaupi svo flug til vienna
aha aha aha
Random Song Lyrics :
- alive - the new division lyrics
- 777rubberbands777 - vibekid lyrics
- orgulloso mexicano - el cacho norteño lyrics
- sazón - wisin lyrics
- rockstar - jugsta lyrics
- black out - drexknot lyrics
- one strike (k-gee big tings refix) - all saints lyrics
- der brand nach dem feuerwehrfest iv - maeckes lyrics
- fire mode - synrgy records lyrics
- facebook girl - kurtiz the kid lyrics