ekkert autotune - aron sigthors lyrics
[chorus]
nei það er ekkert autotune hér
hættið þið að væla er bara að skemmta mér
er að fara droppa lagi eftir korter já
síðan fer ég út og tíni ber
[verse 1]
þetta er annað lagið mitt í þessum bransa
ég drulla mér út á gólf og fer að dansa
sé heitar gellur og ég stansa
hringir og hálsmenn glansa
laginu ég mothafokking droppa
ætla að halda áfram ætla ekki að stoppa
íslenska rappara ég toppa
klukkan orðin 3 ég þarf að fara að hoppa
þetta er ekki mik!ll fokking díll
gengið mitt í rosa flottum stíl
púlla upp á risastórum fíl
því að ég á engan bíl
[hook]
ég rokka fokking rándýru úri
húsið mitt fylgdi ekki með bílskúri
fiskarnir að væba í fiskabúri
endum þessa setningu á bíltúri
[chorus]
nei það er ekkert autotune hér
hættið þið að væla er bara að skemmta mér
er að fara droppa lagi eftir korter já
síðan fer ég út og tíni ber
nei*nei það er ekkert autotune hér
hættið þið að væla er bara að skemmta mér
er að fara droppa lagi eftir korter já
síðan fer ég út og tíni ber
[verse 2]
eins og ég sagði í síðasta lagi
líf mitt rúllar eins og bolti (líf mitt rúllar)
ég kynni mig með stolti já hæ ég heiti ronni
og ég fæ mér egg með beikonni
má*á kannski ekki fara mikið út
en ég hl*sta samt pínu á baggalút
allt sh*ttið er að gerast (allt er að gerast)
eins og til dæmis vírus er að berast
hættið þið að væla um autotune
það er ekki svona mik!ll díll (enginn díll)
púlla upp á mínum fíl
og ég geri það í rosa flottum stíl (flottum stíl)
[hook]
heiters ætla að fokking heita (já)
en það mun ekki neinu breyta (neipp)
ætla ekki að fokking stoppa (stoppa)
lögunum ég ætla að droppa (droppa)
[chorus]
nei það er ekkert autotune hér
hættið þið að væla er bara að skemmta mér
er að fara droppa lagi eftir korter já
síðan fer ég út og tíni ber
nei það er ekkert autotune hér
hættið þið að væla er bara að skemmta mér
er að fara droppa lagi eftir korter já
síðan fer ég út og tíni ber
Random Song Lyrics :
- mirror - keeley valentino lyrics
- hectickest - 360 lyrics
- 10-56 - samurai briggs lyrics
- now on - ransom lyrics
- sent to destroy - hopelezz lyrics
- welcome (remix) - inspire lyrics
- last days (3 chapters) - hollow point lyrics
- wer erklärt mir wie das hier funktioniert - clickclickdecker lyrics
- me complementas - la arrolladora banda el limón de rené camacho lyrics
- pedra - luckhaos lyrics